
Óverðtryggðir vextir lækka
Frá og með 2. desember 2024 munu óverðtryggðir vextir hjá Ergo lækka um 0,50 prósentustig. Lækkunin er í samræmi við þá lækkun sem Seðlabanki Íslands tilkynnti á stýrivöxtum 20. nóvember sl.
Sjá nánarErgo byggir á 40 ára reynslu og þekkingu en fyrirtækið var stofnað árið 1985 og hét þá Glitnir. Ergo hefur verið leiðandi á fjármögnunarmarkaði með áherslu á framúrskarandi þjónustu og markmið okkar er að hjálpa viðskiptavinum að taka upplýsta ákvörðun þegar þeir kaupa bíl, ferðavagn eða atvinnutæki.
Glitnir stofnaður og var þá til húsa í Ármúla 7, Reykjavík
Fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka verður Ergo og flytur starfsemi sína á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík
Ergo flytur í Norðurturn, Kópavogi