Græn bílalán og grænir bílasamningar fyrir einstaklinga og lögaðila
Græn kjör eru veitt vegna fjármögnunar á rafmagnsbílum (mengunarstuðull CO2 0 gr.):
Vaxtaafsláttur er veittur frá gildandi vaxtatöflu hverju sinni, sjá verðskrá.
Veittur er afsláttur af stofngjöldum, sjá verðskrá.
Fjármögnunarhlutfall er að hámarki 80%. Rafbílastyrkur getur haft áhrif á fjármögnunarhlutfall.
Lánstími getur verið allt að 96 mánuðir (fyrir nýja rafmagnsbíla).
Hægt er að sækja um hjá söluaðilum eða með því að setja sig beint í samband við Ergo.
Rafmagnsreiðhjól og hleðslustöðvar fyrir einstaklinga
Nýr búnaður frá viðurkenndum söluaðila
Vextir
14,15% (óháð hlutfalli)
Stofngjald 1%
Lánstími allt að 24 mánuðir
Hlutfall
Allt að 100%
Lágmarkslánsfjárhæð
Rafmagnsreiðhjól kr. 150.000
Engin lágmarkslánsfjárhæð er vegna hleðslustöðva bifreiða
Hámarkslánsfjárhæð
600 þúsund fyrir rafmagnsreiðhjól
250 þúsund fyrir hleðslustöðvar
Áætlaðar greiðslur
Áætlaðar mánaðarlegar jafnar greiðslur vegna fjármögnunar á rafmagnsreiðhjóli eða hleðslustöð miðað við gildandi verðskrá Ergo, vextir nú 14,15%
Lánstími 12 mánuðir | Lánstími 24 mánuðir | ||
Kaupverð búnaðar* | Mánaðargreiðsla | Kaupverð búnaðar* | Mánaðargreiðsla |
150.000 kr | 13.613 kr | 150.000 kr | 7.285 kr |
200.000 kr | 18.151 kr | 200.000 kr | 9.713 kr |
250.000 kr | 22.689 kr | 250.000 kr | 12.141 kr |
300.000 kr | 27.227 kr | 300.000 kr | 14.569 kr |
350.000 kr | 31.765 kr | 350.000 kr | 16.998 kr |
400.000 kr | 36.303 kr | 400.000 kr | 19.426 kr |
450.000 kr | 40.840 kr | 450.000 kr | 21.854 kr |
500.000 kr | 45.378 kr | 500.000 kr | 24.282 kr |
550.000 kr | 49.916 kr | 550.000 kr | 26.711 kr |
600.000 kr | 54.454 kr | 600.000 kr | 29.139 kr |
*Stofngjald 1% leggst við kaupverð búnaðar.