
Græn stefna
Við viljum stuðla að ábyrgri lánastarfssemi, minni rekstarkostnaði og umhverfisvitund. Hagsmunir umhverfis, samfélags og efnahags stangast ekki á heldur fara saman
Áhugavert
10% nýskráðra fólksbíla
2016 voru með tvinnvélum
eða knúnir umhverfisvænni orkugjöfum