Úrval notaðra bíla og tækja

Ergo hefur til sölu notuð atvinnutæki og fólksbíla og er úrvalið mismunandi hverju sinni.

Ásmundur Guðnason
Sérfræðingur fullnustueigna

Það er mismunandi hvað úrvalið er mikið af fullnustueignum hverju sinni. Þetta geta verið fólksbílar, hjólhýsi, fellihýsi eða mótorhjól.  Nú eða  atvinnutæki, lækningatæki, iðanartæki, fiskvinnsluvélar, landbúnaðartæki eða jafnvel skrifstofubúnaður.

Hann Ási er maðurinn sem veit hvað er í boði hverju sinni og aðstoðar þig með ánægju.

Áhugavert

Kína er stærsti bílaframleiðandi heims
og framleiddi 25 milljónir
bíla árið 2015 

Fræðsla