Við aðstoðum þig
Við fjármögnum flest milli himins og jarðar og ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband og við aðstoðum með ánægju.
Landbúnaður
Er gamla dráttarvélin eða rúlluvélin farin að gefa sig? Það er ekki eingöngu veðrið sem hefur áhrif á heyskapinn! Ef þú þarft að endurnýja tæki svo að búskapurinn gangi snuðrulaust fyrir sig þá erum við sá aðili sem getur létt undir með þér. Það er aðalatriðið hjá okkur að mæta þörfum þínum með faglegri ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að fjármögnun atvinnutækja.
Kaupleiga
FjárfestingarlánKaupleiga er sveigjanlegt leiguform fyrir lög- og rekstraraðila, þú leigir tækið og eignast í lok samningstíma.
Fjárfestingarlán
KaupleigaFjárfestingarlán er hefðbundið veðlán og hentar vel við kaup á atvinnutækjum fyrir lög og rekstraraðila.
Áhugavert
Nútíma dráttavélar
eru komnar með fjaðrandi húsi.
eru komnar með fjaðrandi húsi.