Innborgun á höfuðstól

Það er einfalt að greiða inn á höfuðstólinn 

Þú getur hvenær sem er greitt inn á höfuðstólinn á bílalánum og bílasamningum og lækkað þannig mánaðarlegar greiðslur. Ekkert umframgreiðslugjald er tekið fyrir innborganir og þú getur klárað málið með einföldum hætti með því að millifæra til okkar, setja bílnúmerið í skýringu og senda okkur greiðslukvittun á netfangið greidslur@ergo.is.

Reikningsupplýsingarnar eru: 0599-22-1, kt. 490503-3230. Með því að greiða inn á höfuðstól lækkar þú mánaðarlega greiðslubyrði en styttir ekki lánstímann.