Græn stefna

Ergo er leiðandi

Við viljum stuðla að ábyrgri lánastarfssemi, minni rekstarkostnaði og umhverfisvitund. Hagsmunir umhverfis, samfélags og efnahags stangast ekki á heldur fara saman. Enginn er eins, og fólk mun alltaf þurfa farartæki af mismunandi stærðum og gerðum. Með aukinni tækni hefur framboðið á umhverfishæfari bílum aukist til muna.

Hverjar sem þarfir þínar eru gerum við það auðveldara að velja hagkvæmasta kostinn hverju sinni. Nýr bílafloti er öruggari, sparar meira eldsneyti og dregur úr mengun, okkur öllum til hagsbóta.