Lög, reglur og fyrirvarar

Starfs- og siðareglur

Ergo er fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka og fylgir starfs- og siðareglum Íslandsbanka.

Upplýsingar um reglurnar má finna á vef Íslandsbanka.

Óski viðskiptavinur eftir upplýsingum um skuldbindingar sínar,þarf alltaf að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum.

Vakin er athygli á því að ef óskað er eftir því að þriðji aðili geti nálgast upplýsingar um stöðu eða aðrar upplýsingar tengdar skuldbindingum viðskiptavinar við Ergo þá þarf að veita viðkomandi skriflegt umboð. Sjá nánar í 4. gr. í almennum viðskiptaskilmálum Íslandsbanka.

Almennt eða sérstakt umboð til þriðja aðila vegna upplýsingaröflunar um skuldbindingar hjá Ergo má nálgast undir flokknum skjöl.