Við aðstoðum þig

Við fjármögnum flest milli himins og jarðar og ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband og við aðstoðum með ánægju.

Guðni Magnús Ingvason
Viðskiptastjóri

Lækningatæki

Öflug og góð tæki geta auðveldað reksturinn og opnað ný tækifæri. Þess vegna er það aðalatriðið hjá Ergo að mæta þörfum þínum með faglegri ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að fjármögnun atvinnutækja.

Kaupleiga er sveigjanlegt leiguform fyrir lög- og rekstraraðila, þú leigir tækið og eignast í lok samningstíma

Fjármögnun

70%

Samningstími

7ár*

Nánar um kaupleigu

Fjárfestingarlán

Kaupleiga

Fjárfestingarlán er hefðbundið veðlán og hentar vel við kaup á atvinnutækjum fyrir lög og rekstraraðila

Fjármögnun

60%

Lánstími

7ár*

Nánar um fjárfestingarlán

Áhugavert

Við fjármögnun
lækningatæki bæði fyrir
dýrog menn.

Fræðsla