Umsókn 

Vinsamlega fylltu út í alla reitina hér að neðan. Lágmarkslánsfjárhæð vegna rafmagnshjóla er kr. 150.000 en engin lágmarkslánsfjárhæð er vegna hleðslustöðva. Lánsfjárhæð getur að hámarki verið kr. 600 þúsund vegna rafmagnshjóla og að hámarki kr. 250 þúsund vegna hleðslustöðva. Lánaskjöl vegna hjóla og hleðslustöðva berast rafrænt til viðskiptavinar, sem þarf að undirrita þau með rafrænum skilríkjum. Umsóknum verður svarað á opnunartím Ergo.

 

Með því að senda inn umsókn ertu ekki að skuldbinda þig. Við munum skoða umsóknina og aðstoða þig með ánægju.