Fréttir Ergo

Skilaboð til viðskiptavina

Sá faraldur sem nú herjar á þjóðina mun hafa töluverð áhrif á margra, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Ergo mun aðstoða þá viðskiptavini sem verða fyrir áhrifum í þessum aðstæðum t.d. með því að bjóða frestun á afborgunum lána, eftir því sem mögulegt er. Úrræði fyrir fyrirtæki verða í takt við innihald yfirlýsinga sem ríkisstjórnin hefur gefið út. Þar segir m.a.: „Ríkisstjórnin mun efna til samstarfs við fjármálafyrirtæki um að veita lífvænlegum fyrirtækjum sem lenda í tímabundnum lausafjárskorti súrefni.“

Við biðjum viðskiptavini um að leita til sinna tengiliða hjá Ergo varðandi úrræði og aðstoð. Einnig má senda tölvupóst á netfangið ergo@ergo.is

Hér má finna nánari upplýsingar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.

Aðrar fréttir

Við vinnum með ykkur á krefjandi tímum

Sá faraldur sem nú herjar á þjóðina mun hafa töluverð áhrif á margra, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Ergo mun aðstoða þá viðskiptavini sem verða fyrir áhrifum í þessum aðstæðum t.d. með því að bjóða frestun á afborgunum lána, eftir því sem mögulegt er.
Sjá nánar