Fréttir Ergo

Óverðtryggðir vextir lækka

Frá og með 12. júní 2019 lækkuðu óverðtryggðir vextir hjá Ergo í samræmi við neðangreint:

  • Bílalán og bílasamningar um 0,5 prósentustig.
  • Kaupleiga, fjárfestingalán og birgðafjármögnun um 0,25 prósentustig.

Aðrar fréttir