{{(100 - states.currentFinancePercentage | number : 0)}}% fjármögnun
Draumabíllinn
Þú finnur draumabílinn og við finnum fjármögnun sem hentar þér.
Umsókn
Þú getur sótt um hér á vefnum eða hjá bílasala eða bílaumboði.
Greiðslumat
Þú þarft að fara í rafrænt greiðslumat ef lánsupphæðin er yfir 2,1 milljónir fyrir einstakling eða 4,2 fyrir sambúðarfólk.
Samþykkt
Núna er bara að undirrita lánaskjölin hjá bílasala eða umboði og þeir skila gögnum til okkar.
Eigendaskipti
Bílasali sér um að útbúa afsal og eigendaskipti og skilar til Samgöngustofu.
Til hamingju
Þú keyrir heim á nýja bílnum.

Fræðsla

Get ég greitt inn á bílalánið mitt?

Þarf ég að fara í greiðslumat?

Er bíllinn lánshæfur?

Spurt og svarað

 

Í báðum tilfellum velur þú bílinn en helsti munurinn snýr að eignarhaldi á meðan á láns- eða samningstíma stendur. Ef um bílalán að ræða er Ergo með fyrsta veðrétt í bílnum á lánstímanum og þú ert skráður eigandi. Veðinu er svo aflétt við uppgreiðslu láns. Ef um bílasamning er að ræða er Ergo skráður eigandi bílsins á samningstímanum og þú ert umráðamaður og skattalegur eigandi. Við uppgreiðslu samnings eru gerð eigendaskipti, þú verður skráður eigandi í stað Ergo.
Í báðum tilfellum berð þú ábyrgð á að vátryggja ökutækið, standa skil á sköttum og gjöldum sem og sjá um viðhald og annan rekstrarkostnað.

Hámarksaldur bíls er 10 ár. Aldur bíls + lánstími má ekki vera lengri en 11 ár.

 

Bílar á bílasamningi og bílaláni þurfa að vera ábyrgðar- og kaskótryggðir en þér er heimilt að tryggja bílinn hjá því tryggingafélagi sem þú kýst.
Skoða fleiri spurningar

Áhugavert

Flestir nýjir bílar eru hvítir og
gráir næst kemur rauður og svartur
Gulir og bleikireru óvinsælastir

Fræðsla