Úrræði vegna Covid-19

Við vinnum með ykkur á krefjandi tímum

Ergo mun leitast við að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna, sem mest verða fyrir áhrifum af þessum fordæmalausum aðstæðum.

Við biðjum viðskiptavini um að senda tölvupóst á ergo@ergo.is eða leita til sinna tengiliða hjá Ergo varðandi úrræði og ráðgjöf. Athugið að nauðsynlegt er að vera með rafræn skilríki til að geta undirritað skjöl vegna breytinga á lánum.