Umhverfisstyrkir

Lumar þú á hugmynd?

Styrkur úr umhverfissjóði Ergo að fjárhæð 500.000 kr. er veittur árlega í maí til frumkvöðlaverkefna á sviði umferðar- og umhverfismála. Þannig leggur Ergo sitt af mörkum við þróun framtíðarlausna á sviði samgangna og sjálfbærrar nýtingar og verndunar náttúruauðlinda.